Á sunnudagsmorgnum verða opnir tímar í krílahreyfingu milli klukkan 10 - 11 í Íþróttahúsinu á Hvolsvelli. Tímarnir eru ætlaðir fyrir 2-3 ára börn.