Héraðsvaka Rangæinga er í fullum gangi þessa vikuna og að því tilefni bjóða kórar í Rangárþingi íbúum á opnar æfingar. 

Mánudagur 12. mars, kl. 14.00: Hringur, kór eldri borgara í menningarsal Oddakirkju á Hellu

Þriðjudagur 13. mars kl. 20.30: Kvennakórinn Ljósbrá í Hvolnum Hvolsvelli

Þriðjudagur 13. mars kl. 20.30: Karlakór Rangæinga og Ómar Diðriksson og sveitasynir - Frestað til fimmtudags

Miðvikudagur 14. mars kl. 15.00: Barnakór Hvolsskóla í Hvolsskóla

Miðvikudagur 14. mars kl. 20.00: Samkór Rangæinga, menningarsal Oddakirkju á Hellu

Fimmtudagur 15. mars kl. 20.30: Karlakór Rangæinga, Ómar Diðriksson og sveitasynir í menningarsal Oddakirkju á Hellu.


Góða skemmtun!