Opið hús verður fimmtudaginn 30.maí frá 14:00 til 16:00 og útskrift elstu barna í leikskólanum.  Útskrift barna fædd árið 2007 verður fimmtudaginn 30.maí n.k kl. 13:00. Við útskriftina mæta gestir útskriftabarnanna. Opið hús hefst svo kl:14:00-16:00. Allir velkomnir og við hvetjum íbúa sveitafélagsins að kíkja til okkar í kaffi og skoða það sem börnin okkar hafa verið að vinna í vetur. http://www.leikskolinn.is/ork/