Lögreglustjórinn á Hvolsvelli og almannavarnanefnd umdæmisins fengu nýsköpunarverðlaun í opinberum rekstri fyrir árið 2011. Verkefnið sem vann til verðlaunan er vegna skipulag rýminga vegna jökulhlaupa sem fylgja eldgosum í Kötlu og Eyjafjallajökli., samstarf íbúa og almannavarnayfirvalda. Sem felur í sér að gera viðbúnaðar- og rýmingaráætlun vegna yfirvofandi náttúruvá af völdum eldsumbrota í Kötlu og Eyjafjallajökli í samstarfi íbúa og almannavarnayfirvalda.
Sjá nánar á vef Nýsköpunar