Á sveitarstjórnarfundi þann 12. september sl. var ákveðið að nafnið á nýju götunni við Heilsugæslustöðina verði Sólbakki. Þeir sem sendu inn tillögur fá kærar þakkir fyrir.