Að kvöldi dagana 3., 4. og 7. mars nk. munu norðurljósamyndir Hrafns Óskarssonar verða sýndar á risaskjá í Hótel Fljótshlíð, Smáratúni. Eins og flestir hafa tekið eftir hefur norðurljósasýningin verið glæsileg í febrúar og Hrafn hefur tekið sérstaklega fallegar myndir sem sýndir verða þessi 3 kvöld.