Nú líður að því að fyrsta saumsporið verður tekið í Njálurefilinn sem settur verður upp í Sögusetrinu. Þær stöllur, Christina M. Bengtsson og Gunnhildur E. Kristjánsdóttir, hafa staðið í ströngu við að undirbúa refilinn. Þær hafa verið að lita garn með jurtalitum og næsta skref er að byrja á framkvæmdum í aðstöðunni sem þær hafa fengið í Sögusetrinu. Þann 2. febrúar nk. verður svo fyrsta saumsporið tekið.

Hönnuður sýningarinnar á Sögusetrinu, Björn G. Björnsson, kom á dögunum til að skoða og veita ráðleggingar um uppbyggingu svæðisins þar sem refillinn verður settur upp. Meðfylgjandi myndir voru teknar við það tækifæri og má sjá fleiri hér

null

nullnull