Sveitarfélagið Rangárþing eystra býður nemendum Hvolsskóla og Vinnuskólans sumarið 2012 á leiksýninguna Gestaboð Hallgerðar í Sögusetrinu föstudaginn 10. ágúst kl. 20.-Sveitarstjóri