Á íbúafundinum um verslunarsmál sem haldinn var laugardaginn 16. nóvember sl. tók Björn Á. Guðlaugsson, íbúi á Hvolsvelli, nokkrar myndir og sendi okkur. Þær má sjá hér í myndasafninu.