Þann 16. ágúst sl. var afhjúpaður minnisvarði um Óskar Sigurjónsson í Húsadal í Þórsmörk. Það var fjölskylda Óskars og gamlir starfsmenn Austurleiðar sem komu saman til að fagna þessum viðburði og eiga saman stund í náttúrufegurðinni í Þórsmörk. 

Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir tók myndir af þessu tilefni sem má finna hér