Fræðslunet Suðurlands stendur fyrir námskeiði sem metið er til eininga á framhaldsskólastigi og veitir réttindi til að hefja nám á háskólabrú eða frumgreinadeildum háskóla.