Í tilefni af 80 ára afmæli Hvolsvallar þá var tekið viðtal við Margréti Jónu Ísleifsdóttur en hún hefur búið við Hvolsveg í 71 ár. Margrét er stálminnug og í viðtalinu kemur hún inn á samheldni þorpsbúa sem og þá náttúruvá sem alltaf er við þröskuldinn.

Viðtalið má sjá hér

Gamla búðin við Hvolsveg

Skemmtiferð Kaupfélags Rangæinga 1943: Margrét Ísleifsdóttir, Einar Guðjónsson, Einar Ágústsson og Magnús Kristjánsson