- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
Kynning á lýsingu/verkáætlun skipulagsferlis
Til samræmis við 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er til kynningar lýsing/verkáætlun fyrir aðalskipulag Rangárþing eystra 2011-2023.Um er að ræða endurskoðun á aðalskipulagi Rangárþings eystra 2003-2015.
Sveitarstjórn Rangárþings eystra samþykkti lýsinguna á fundi sínum 8. desember 2011.
Til að skoða lýsinguna er vísað á eftirfarandi slóð :
http://www.loftmyndir.is/rangarthingasahreppauglysingar/Auglysing.aspx (undir flipanum, Kynning skipulagstillögu)