Hlíðarvegi verður lokað að hluta, þriðjudaginn 21.06.2022, vegna viðgerðar á kaldavatnsveitu. Lokunin er frá gatnamótum Austurvegar/Hlíðarvegar og að mótum Vallarbrautar/ Hlíðarvegar. Hjáleið verður um Dufþaksbraut og þaðan um Ormsvöll.

Truflanir gætu orðið á kaldavatnsþrýstingi á meðan viðgerð stendur.