Lokahóf vinnuskólans 2017


Hvar: Á Breiðabólstað í Fljótshlíð.


Hvenær: Mæting kl. 14 fimmtudaginn 27. júlí. Lýkur á hádegi kl. 12 föstudaginn 28. júlí.


Fyrir hverja: Unglinga sem hafa og eru að vinna í vinnuskólanum sumarið 2017.


Umsjón: Björn og Viðar Önundarsynir 


Frekari upplýsingar: Björn sími 866 – 9347 og Viðar sími 858 – 7844.


Lokahóf vinnuskólans verður að þessu sinni á Breiðabólstað í Fljótshlíð fimmtudaginn 27. júlí og lýkur á hádegi 
föstudag. Hver og einn sér um að koma sér sjálfur til og frá Breiðabólstað. 
Gist verður í tjöldum en hver og einn verður að sjá um sín tjaldmál sjálfur og eða vera með öðrum í tjaldi. 
Mikilvægt er að koma með nesti, mat og morgunmat en grillaðar pylsur eru í boði vinnuskólans um kvöldið. 


Mikilvægt er að hafa meðferðis föt til skiptanna, handklæði, dýnu og svefnpoka. 
Hver og einn er ábyrgur fyrir sínu dóti. 


Frekari upplýsingar er hjá starfsfólki vinnuskólans. 
Björn og Viðar Önundarsynir í síma 866 – 9347 og 858 – 7844.


Fyrir hönd starfsfólk vinnuskólans
Þröstur Freyr
691 -1270