Umhverfis- og náttúruverndarnefnd Rangárþings eystra óskar eftir tillögum til Umhverfisverðlauna Rangárþings eystra 2014.
Verðlaun verða veitt í eftirtöldum flokkum:
Fegursti/snyrtilegasti garðurinn
Snyrtilegasta lögbýlið
Snyrtilegasta lóð fyrirtækis
Hægt er að skila inn tilnefningum á skrifstofu sveitarfélagsins, Hlíðarvegi 16 og í tölvupósti á netfangið: arnylara@hvolsvollur.is fyrir 13. ágúst nk.
Umhverfis- og náttúruverndarnefnd