Nú er heilsuvikunni að ljúka þá er um að gera að skella sér í sund og fara í fjallgöngu á Stóra Dímon. Dregið verður úr sundleiknum á morgun mánudag. Vonandi hafa allir fundið eitthvað við sitt hæfi í vikunni.