Fulltrúar lögreglunnar á Suðurlandi komu í heimsókn í dag

Kjartan Þorkelsson lögreglustjóri Suðurlands  og Oddur Árnason yfirlögregluþjónn komu í heimsókn til Ísólfs G. Pálmasonar sveitarstjóra til að fara m.a. yfir samvinnu sveitarfélagsins og lögreglunnar á Suðurlandi og verkefni hins nýja lögregluembættis en embættið tók miklum breytingum um síðustu áramót. 

Á myndinni eru frá vinstri, Kjartan, Ísólfur og Oddur