Leikskólabörnin okkar hafa átt skemmtilega daga í snjónum og sólinni. Eggert kokkur í leikskólanum bauð upp á heitt kakó útí í sólinni í kaffitímanum í gær, og að sjálfsögðu voru börnin ánægð með þessa tilbreytingu eins og myndirnar sýna.