Þar sem veðurspá er mjög slæm og búist við rauðri viðvörun á okkar svæði í nótt og á morgun, hefur sú ákvörðun verið tekin að fella niður skólahald bæði leik- og grunnskóla föstudaginn 14. febrúar. Leikskólinn Örk og Hvolsskóli verða sem sé ekki opnaðir í fyrramálið.

Sólbjört Sigríður Gestsdóttir skólastjóri Leikskólans Arkar
Birna Sigurðardóttir skólastjóri Hvolsskóla