Dagana 3. - 7. júlí er stefnt á að halda leikjanámskeið VI. 
Dímon hvetur heimili til að skrá þátttakendur hið fyrsta á netfangið olieli@simnet.is. 
Dagskráin verður birt föstudaginn 30. júní á facebook.com/dimonsport.is.