Breytingar verða gerðar á nokkrum leiðum í leiðakerfi Strætó og taka þær gildi 3. janúar 2016. Meðal þeirra er nr. 52 sem að stoppar á Hvolsvelli.


Leið 52

Ferðirnar kl. 12:00 frá Mjódd í Landeyjahöfn á mánudögum, þriðjudögum, miðvikudögum,
fimmtudögum og laugardögum aka einungis að Hvolsvelli.

Í áttina til Reykjavíkur hefst ferðin á Hvolsvelli kl. 15:08 í stað 14:35 í Landeyjahöfn.