Leikskólinn Örk auglýsir eftir leikskólakennurum í 100% stöðu við leikskólann Örk á Hvolsvelli.  Um er að ræða framtíðarstarf.
 
Leikskólinn Örk er 4 deilda leikskóli  þar sem  starfa 95  börn og 28 kennarar og starfsmenn. 
Uppeldisstefna Arkarinnar byggir á hugmyndafræði hugsmíðahyggju.

Menntun:  
Leikskólakennaramenntun áskilin

Hæfni: 
Kennarar og starfsmenn leikskólans þurfa að búa yfir  færni í mannlegum samskiptum, sýna frumkvæði,  sjálfstæði og hafa metnað fyrir starfi sínu og vera tilbúnir að vinna að uppeldi og menntun barna á leikskólaaldri  í samræmi við námsskrá og í  nánu samstarfi við stjórnendur leikskólans.  

Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Félags leikskólakennara.

Umsóknarfrestur er til 31.desember n.k.

Hægt er að sækja um á heimasíðu leikskólans http://www.leikskolinn.is/ork  

Nánari upplýsingar um starfið  veitir Árný Jóna Sigurðardóttir leikskólastjóri í síma 488 4270 eða með tölvupósti á leikskoli@hvolsvollur.is