Laus störf í Hvolsskóla
Vegna fæðingarorlofs auglýsir Hvolsskóli eftir umsjónarkennara í 3. bekk. Tími ráðningar er frá 1. nóvember 2015 – 1. ágúst 2016. Um 100% starfshlutfall er að ræða.
Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í síma 488 4240 eða á netfanginu skolastjori@hvolsskoli.is
Umsókarfrestur er til og með 23. september næstkomandi og þurfa umsóknir að berast á skrifstofu skólans eða á netfangið skolastjori@hvolsskoli.is