Nú ætlum við hjá Gámaþjónustunni hf (móðurfélag Gámakó) að fara um sveitir til að sækja landbúnaðarplast.
Við verðum á ferðinni í Ásahreppi og Rangárþingi ytra 11. og 12. Nóvember. Svo verðum á ferðinni í Rangárþingi eystra dagana 14. og 15. Nóvember.
Við ætlum okkur að vera reglulega á ferðinni á svæðinu með söfnun á landbúnaðarplasti i eftirtöldum mánuðum, Janúar, Mars, Maí, Júní, September og Nóvember.
Við komum til með að senda boð um hvaða daga í þessum mánuðum við komum.

Eins og fyrr segir þá verðum við á svæðinu í næstu viku, ef einhver hefur ekki fengið boð um komu okkar er hægt að senda póst á hannes@gamar.is til að óska eftir að við sækjum landbúnaðarpast.