STJÓRNUNAR- OG VERNDARÁÆTLUN FYRIR NÁTTÚRUVÆTTIÐ SKÓGAFOSS

Kynningarfundur

Opinn fundur  verður haldinn 19. febrúar kl. 15:00-17:30 í Skógasafni

15:00 Fundur settur

15:00-15:15 Hvað er stjórnunar- og verndaráætlun?
Guðbjörg Gunnarsdóttir, Umhverfisstofnun

15:15-15:25 Deiliskipulag Ytri- Skóga. Anton Kári Halldórsson, skipulags- og byggingarfulltrúi Rangárþing eystra

15:25-15:40 Hvernig nýtist stjórnunar- og verndaráætlun fyrir náttúruvættið? Hákon Ásgeirsson, Umhverfisstofnun

15:50-17:00 Hópavinna og umræður


Umræðum verður skipt upp í fjögur þemu: 

Hvernig viðhöldum við verndargildi svæðisins?
Hvernig á þjónustu, umsjón og fræðslu að vera háttað?
Hvaða innviðir eiga að vera til staðar?
Hvernig á öryggismálum að vera háttað? 

17.00-17.30 Samantekt og umræður. 
Fundarslit