Kvenskyns starfsmaður óskast aðra hvora helgi við íþróttamiðstöðina á Hvolsvelli. Viðkomandi verður að vera orðinn 18 ára og verður að standast hæfnisprófs sundvarða, sem m.a. felur í sér þolsund, köfun og skyndihjálp.

Laun samkvæmt kjarasamningi.

Áhugasamir hafi sambandi við Ólaf Örn forstöðumann í olafurorn@hvolsvollur.is eða 694-3073.