Krakkar sem vinna í Vinnuskólanum í ár komu til starfa í morgun og hófust strax handa. Á myndunum hér fyrir neðan eru þau farin að hreinsa stéttina fyrir framan Hvolinn, eitt af föstum verkefnum á hverju ári.