- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
Eins og undanfarin ár verður mikil stemning í Kjarval á Hvolsvelli á Þorláksmessukvöld. Þá er nefnilega von á nokkrum jólasveinum sem ætla að heilsa upp á íbúa í lokaundirbúningi jólanna. Karlakór Rangæinga verður einnig á staðnum og syngur fyrir gesti og gangandi.