Kveikt verður á ljósum jólatrésins við Landsbankann á Hvolsvelli ÞRIÐJUDAGINN 26. nóvember kl: 16:30 (ekki 27.nóv eins og misritaðist í Búkollu í dag).

Ísólfur Gylfi Pálmason, sveitarstjóri og Sigurður Skagfjörð Ingimarsson, útibústjóri Landsbankans á Hvolsvelli, flytja stutt ávörp.

Barnakór Hvolsskóla syngur jólalög og hver veit nema jólasveinarnir láti sjá sig!!

Sunnlenski Sveitamarkaðurinn mun bjóða upp á heimalagað kakó og fleira frá kl: 17:00.

Sjáumst í jólaskap!