Fjáröflun Foreldrafélags Hvolsskóla Laugardaginn 30.nóvember Hið árlega jólaföndur okkar verður haldið laugardaginn 30.nóvember næstkomandi og hefst kl: 14 Keramikmálun, laufabrauðsskurður og piparkökumálun. Eldra jólaföndur á sértilboði, fyrstur kemur, fyrstur fær! Æskilegt er að hafa með sér góðann lítinn hníf í útskurðinn og litla pensla til málunar.

Heitt kakó og vöfflur með rjóma selt á vægu verði. Enginn posi á staðnum.

Hlökkum til að sjá alla, stóra sem smáa í jólaskapi. Foreldrafélag Hvolsskóla.