Núna milli jóla og nýárs verða fjögur jólaböll í sveitarfélaginu svo það verður víða hægt að komast til að dansa í kringum jólatréð, hitta sveitunga og jafnvel káta rauðklædda sveina.

28. desember jólaball í Njálsbúð kl. 13:30

28. desember jólaball í Goðalandi kl. 15:00

30. desember jólaball á Heimalandi kl. 14:00

30. desember jólaball í Gunnarshólma kl. 16:00 (frestað frá 27. des)