Lokað er í dag 17. júní fyrir hefðbundna starfsemi í Íþróttmiðstöðinni og sundlauginni á Hvolsvelli en þar fer fram hátíðardagskrá í tilefni af þjóðhátíðardeginum 17. júní.