Íþróttaskólinn fellur niður á morgun, miðvikudaginn 19. apríl, en þá verður vorhátíð Hvolsskóla haldin.