Íþróttamiðstöðin á Hvolsvelli verður lokuð sunnudaginn 9. febrúar vegna þess að bóna á gólfið. Það verður því lokað í sundlaug, líkamsrækt og íþróttasal n.k. sunnudag

Nú er um að gera að nota heilsustíginn og skokka eða ganga hann.