Íþróttamiðstöðin Hvolsvelli verður lokuð laugardaginn 29. júní næstkomandi vegna útfarar Ólafar Bjarnadóttur. 

Íþróttamiðstöðin og sundlaugin opna aftur á sunnudag. 

Sveitarfélagið biðst velvirðinar á óþægindum sem þetta kann að valda og þakkar skilninginn.