Við minnum á að umsóknir í íþrótta- og afrekssjóð Rangárþings eystra skulu berast á netfangið olafurorn@hvolsvollur.is fyrir 1. október og 1. mars ár hvert.

Markmið sjóðsins er að veita einstökum íþrótta og eða afreksmönnum, sem keppa fyrir hönd íþróttafélags í Rangárþingi eystra viðurkenningu og fjárstuðning til að auðvelda þeim æfingar og þátttöku í miklvægum keppnum.

Stjórn sjóðsins er skipuð fulltrúum úr Heilsu-, íþrótta og æskulýðsnefnd.

Hér má nálgast reglugerð sjóðsins