Íslandsmeistaramótið í glímu 15 ára og yngri var haldið á Hvolsvelli sl. laugardag. Þátttaka á mótinu var ágæt en HSK sendi öfluga sveit til keppni. Keppendur voru allnokkrir hér úr sveitarfélaginu undir styrkri stjórn Ólafs Elí Magnússonar og stóðu sig með mikilli prýði.

Íslandsmeistararnir urðu nokkrir. Tvíburabræðurnir Bjarni og Rúnar Þorvaldssynir urðu jafnir í efsta sætði í flokki 10 ára stráka. Sindri Sigurjónsson sigraði flokk 12 ára stráka. Birgitta Saga Jónasdóttir varð Íslandsmeistari í flokki 14 ára stúlkna og Kristján Bjarni Indriðason í flokki 14 ára drengja. Sindri Ingvarsson varð svo Íslandsmeistari í flokki 15 ára pilta. 

Hér er Sindri Sigurjónsson á efsta palli og Veigar Páll Karelsson varð í öðru sæti.

Úrslit af www.glima.is

Stúlkur 10 ára Félag 1 1 2 2 Vinn.
1. Melkorka Álfdís Hjartardóttir HSK x x 1 0 1+1
2. Guðrún Margrét Sveinsdóttir HSK 0 1 x x 1+0

Stúlkur 11 ára Félag 1 1 2 2 3 3 Vinn.
1. Þorbjörg Skarphéðinsdóttir HSK x x ½ ½ 1 ½ 2,5+1
2. Árbjörg Markúsdóttir HSK 0 ½ x x 1 1 2,5+0
3. Svanhvít Stella Þorvaldsdóttir HSK ½ ½ 0 0 x x 1

Strákar 10 ára Félag 1 2 3 4 5 6 Vinn.
1.-2. Rúnar Þorvaldsson HSK x ½ 1 1 1 1 4,5+0,5
1.-2. Bjarni Þorvaldsson HSK ½ x 1 1 1 1 4,5+0,5
3. Ragnar Dagur Hjaltason HSK 0 0 x 1 1 1 3
4. Kjartan Helgason HSK 0 0 0 x 1 ½ 1,5
5. Heimir Árni Erlendsson HSK 0 0 0 0 x 1 1
6. Daníel A. Bjarndal Ívarsson HSK 0 0 0 ½ 0 x 0,5

Strákar 11 ára Félag 1 2 3 4 Vinn.
1. Jóhannes Pálsson UMFN x 1 1 1 3
2. Ísak Guðnason HSK 0 x 1 1 2
3. Pétur Stefán Glascorsson HSK 0 0 x 1 1
4. Teitur Snær Vignisson HSK 0 0 0 x 0

Stúlkur 12 ára Félag 1 2 3 4 Vinn.
1. Aldís Freyja Kristjánsdóttir HSK x 1 1 1 3
2-3. Thelma Rún Jóhannsdóttir HSK 0 x ½ 1 1,5+0,5
2.-3. María Indriðadóttir HSK 0 ½ x 1 1,5+0,5
4. Lilly Hirsch Skotlandi 0 0 0 x 0

Stúlkur 13 ára Félag 1 1 2 2 Vinn.
1. Guðný Salvör Hannesdóttir HSK x x 1 1 2
2. Katrín Diljá Vignisdóttir HSK 0 0 x x 0

Strákar 12 ára Félag 1 1 2 2 3 3 Vinn.
1. Sindri Sigurjónsson HSK x x 1 1 1 1 4
2. Veigar Páll Karelsson HSK 0 0 x x 1 1 2
3. Snævar Ingi UMFN 0 0 0 0 x x 0

Stúlkur 14 ára Félag 1 1 2 2 3 3 Vinn.
1.Birgitta Saga Jónasdóttir HSK x x ½ 1 ½ 1 3
2.Marta Lovísa Kjartansdóttir UÍA ½ 0 x x ½ 1 2
3.Fanney Ösp Guðjónsdóttir UÍA ½ 0 ½ 0 x x 1
– Nikólína Bóel Ólafsdóttir UÍA 1 ½ ½ –
Nikólína mætti ein til keppni í flokki 15 ára stúlkna og keppti því sem gestur við 14 ára stílkur í fyrri umferðinni.

Glímustjóri og ritari: Kristinn Guðnason
Yfirdómari: Stefán Geirsson
Meðdómarar: Kjartan Lárusson og Atli Már Sigmarsson

Strákar 13 ára stærri Félag 1 2 3 4 5 6 Vinn.
1. Ólafur Magni Jónsson HSK x ½ 1 1 1 – 3,5
2. Sigurður S. Á. Sigurjónsson HSK ½ x ½ 1 1 – 3
3. Kjartan Mar Kjartansson UÍA 0 ½ x 1 1 1 2,5
4. Gabríel Ari UMFN 0 0 0 x 1 1 1
5. Jóel Helgi Reynisson UMFN 0 0 0 0 x – 0
– Jónas Þórir Þrastarson UÍA – – 0 0 – x

Jónas gekk úr keppni vegna axlarmeiðsla

Strákar 13 ára minni Félag 1 2 3 4 5 Vinn.
1. Daníel Dagur Árnason UMFN x ½ 1 1 1 3,5
2. Stefán Elías Davíðsson UMFN ½ x ½ 1 1 3
3. Þorsteinn Guðnason HSK 0 ½ x 1 1 2,5
4. Gunnar Örn Guðmundsson UMFN 0 0 0 x 1 1
5. Jóhann Sigurður Andersen HSK 0 0 0 0 x 0
Daníel og Stefán fengu báðir gult spjald fyrir að vera stífir og skort á stíganda.

Glímustjóri og ritari: Kristinn Guðnason
Yfirdómari: Kjartan Lárusson
Meðdómarar: Stefán Geirsson og Atli Már Sigmarsson

Strákar 14 ára Félag 1 1 2 2 3 3 Vinn.
1. Kristján Bjarni Indriðason HSK x x 1 0 1 1 3+1
2. Ingólfur Rögnvaldsson UMFN 0 1 x x 1 1 3+0
3. Aron Sigurjónsson HSK 0 0 0 0 x x 0

Strákar 15 ára Félag 1 2 3 4 Vinn.
1. Sindri Ingvarsson HSK x 1 1 1 3
2. Jónas Hilbert Skarphéðinsson HSK 0 x 1 1 2
3. Dean Whyte Skotlandi 0 0 x 1 1
4. Garðar Bjarkason UMFN 0 0 0 x 0

Glímustjóri og ritari: Kristinn Guðnason
Yfirdómari: Atli Már Sigmarsson
Meðdómarar: Stefán Geirsson og Kjartan Lárusson