Rangárþing eystra hefur sett á sölu iðnaðarhúsnæði að Hlíðarvegi 14, Hvolsvelli.

Eignin samanstendur af tveimur byggingum annarsvegar 309.1 fm byggt árið 1974 og hinsvegar 873.2 fm byggt árið 1985
eldra húsið er steypt með hefðbundnu þaki og bárujárni hitt er steypt með yleiningum á þaki. Eignin er vel staðsett og býður upp á fjölbreytt tækifæri. Óskað er eftir tilboðum í eignina.
Allar nánari upplýsingar veitir Ágúst Kristjánsson hjá Fannberg Fasteignasölu 4875028, tölvupóstur agust@fannberg.is