Á morgun miðvikudaginn 1. apríl verða sorpílát á Hvolsvelli losuð. Það er tveimur dögum fyrr, en samkvæmt áætlun, og kemur það til vegna frídags á Föstudaginn langa 3 apríl. Íbúar á Hvolsvelli eru hvattir til að hreinsa snjó frá sorpílátum í dag svo að hægt sé að tæma þau á morgun.