Íbúafundur um verslunarmál í Rangárþingi eystra

 

Boðað er til opins íbúafundar um verslunarmál í Rangárþingi eystra, 16. nóvember n.k. kl.14:00. Fundurinn verður haldinn í Hvolnum, Hvolsvelli.

 

 Ísólfur Gylfi Pálmason, sveitarstjóri, fer yfir stöðu verslunarmála í sveitarfélaginu.

 

Elvar Eyvindsson segir frá hugmyndum sínum um stofnun almenningshlutafélags/kaupfélags um verslun.

 

Eftir framsögurnar verða frjálsar umræður.

Sveitarstjórn Rangárþings eystra