Á Laugardaginn verður bæjarhátíðin Hvolsvöllur.is þar sem fólk getur komið saman, notið góðrar dagskrár og borðað saman. Það eru þær Arna Þöll Bjarnadóttir og Brynja Erlingsdóttir sem eiga veg og vanda að þessari skemmtilegu hátíð og eiga þær kærar þakkir fyrir.

Hér er dagskráin fyrir daginn og kvöldið: