Rangárþing eystra auglýsir hross í óskilum

Óskila hross í landi Skeggjastaða Vestur Landeyjum, fannst í haust og sést á meðfylgjandi mynd.

Nánari upplýsingar veitir skrifstofu- og fjármálastjóri, í síma 488-4200 eða með tölvupósti margretjona@hvolsvollur.is