- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
Það var ljúf og góð stemning í sundlauginni á Hvolsvelli í gær þegar Hringur, kór eldri borgara, kom og söng fyrir sundlaugargesti. Boðið var upp á góða söngdagskrá sem yljaði gestunum.
Tilefnið er fimmtudagsfjör í sundlauginni en alla fimmtudaga fram að jólum verður boðið upp á viðburð í sundlauginni milli 19:30 - 20:30. Fylgist með í Búkollu og á heimasíðu sveitarfélagsins.