Nú ætlar Anna Rún að fara af stað aftur með hreyfinguna fyrir aldurshópinn 60+.

Gangan verður á íþróttavellinum kl. 10 á þriðjudögum

Sundleikfimin verður í sundlauginni kl. 10 á fimmtudögum

Fyrsti tíminn er þriðjudaginn 23. ágúst