Hótel Fljótshlíð hefur nú verið skráð sem áfangastaður með hjólastólaaðgengi. Allir staðir sem fá þessa skráningu eru settir fram á síðunni Gott aðgengi og er Hótel Fljótshlíð fyrsta fyrirtækið með skráningu í sveitarfélaginu. Til hamingju Hótel Fljótshlíð.