Jarðbor frá Ræktunarsambandi Flóa og Skeiða hefur verið að bora hitastigulsholu í landi Goðalands í Fljótshlíð. Framkvæmdum miðar vel áfram og nú þegar er búið að bora um 24 metra. Haukur Jóhannesson, jarðfræðingur, er umsjónarmaður verkefnisins og sá hann um að staðsetja holuna.

null