Héraðsmót drengja og stúlkna í blaki 16 ára og yngri var haldið á Hvolsvelli  15. apríl sl. og mættu lið frá Dímon og Garpi til leiks. Dímon vann tvöfalt í báðum flokkum og lið Garps varð í þriðja sæti hjá báðum kynjum.  Heildarúrslit og fleiri myndir eru hér á heimasíðunni.