Tilkynning frá Veitum

Vegna viðgerða verður heitavatnslaust frá Laugalandi og austur fyrir Hvolsvöll á morgun miðvikudaginn 13. maí frá kl. 20 - 04 þann 14. maí. Sjá nánar á heimasíðu Veitna www.veitur.is
Við biðjumst velvirðingar á óhjákvæmilegum óþægindum. Nánari upplýsingar hér á https://www.veitur.is/bilanir_og_vidgerdir.
Í kuldatíð mælum við með að hafa glugga lokaða og útidyr ekki opnar lengur en þörf krefur til að koma í veg fyrir að það kólni.

Starfsfólk Veitna