Frítt í sund

11:00-12:00 Balance fitness er blanda af jafnvægisæfingum, stöðvum,jóga,pilates og ketilbjöllum. Kynningin fer fram í íþróttahúsinu á Hvolvelli.

12:30-13:30 Foam flex er æfingakefi sem hentar öllum bæði íþrótta og kyrrsetufólki. Sjálfnuddandi æfingar sem fara fram á foam rúllum.Kynningin fer fram í íþróttahúsinu á Hvolvelli.

14:00-15:00 Fjölskylduganga í Tumastaðaskógi með Theódóri Guðmundssyni.

14:00-16:00 Kynning á vetrarhjólreiðum, fjallahólum og búnaði frá TRI

hér er Stundaskrá heilsuviku 2012